Við þökkum fyrir viðskiptin á liðnu ári og óskum öllum gleðilegs nýs árs!
Vínbúðin er stolt af því að vera leiðandi fyrirtæki í umhverfisábyrgð og leggur áherslu á að bjóða gott úrval af fjölnota innkaupapokum.
Við gerð ársskýrslu ÁTVR er fylgt viðmiðum GRI, þar sem upplýsingum tengdum samfélagslegri ábyrgð er miðlað á gagnsæjan hátt.