Á höfuðborgarsvæðinu verður opið í flestum Vínbúðum á Þorláksmessu frá 11-20 en á Dalvegi, Álfrúnu (Hafnarfirði), Kringlu, Skeifu og Smáralind verður opið til 22.
Á aðfangadag er opið frá 10-13 í öllum Vínbúðum höfuðborgarsvæðisins.
Hér er hægt að nálgast opnunartíma allra Vínbúða landsins yfir hátíðirnar. Breyting á hefðbundnum opnunartíma er merkt með rauðu.
Hér er hægt að nálgast hátíðar-opnunartíma í vöruafgreiðslu á Stuðlahálsi þar sem afhending úr Vefbúð og tóbakspantana fer fram.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!