Fréttir
21.11.2003
Þorri Hringsson verður til ráðgjafar á vali á vínum í vínbúðinni Kringlunni á morgun laugardaginn 22.nóvember frá 13 til 16.
17.11.2003
Víngerð er mjög háð veðurfari eins og sjálfsagt flestir vita.
30.10.2003
Vinbud.is hlaut í gærkvöldi verðlaun sem besti fyrirtækjavefurinn þegar Íslensku vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Apótekinu.
29.10.2003
Vinbud.is er tilnefnt til íslensku vefverðlaunanna 2003 sem besti fyrirtækjavefurinn
23.10.2003
Hrefna Víglundsdóttir listamaður sýnir málverk í Vínbúðinni Smáralind.
21.10.2003
Nýjasti bæklingurinn Nýtt í vínbúðinni er nú kominn í vínbúðir.
10.10.2003
Eftir sumarið í ár verður vínframleiðsla í Frakklandi sú minnsta í 12 ár
01.10.2003
ÁTVR opnaði nýja vínbúð á efri hæðinni á Eiðistorgi í gær, 30. sept.
18.09.2003
Bæklingurinn Vín með mat er kominn aftur í vínbúðir, endurútgefinn og betrumbættur
08.09.2003
Í Vínbúðinni í Smáralind var opnuð ný myndlistarsýning í byrjun mánaðarins á verkum eftir Margréti Báru Sigmundsdóttur myndlistakonu