Fréttir
13.02.2004
Vínþjónar frá Vínþjónasamtökunum munu aðstoða viðskiptavini vínbúðanna í Kringlunni, Smáralind, Heiðrúnu og á Akureyri næstu fjórar helgar, eða frá föstudeginum í dag, 13. febrúar fram til laugardagsins 6. mars...
07.02.2004
Söluskýrsla ársins 2003 er kominn á vefinn. Hægt er að nálgast skýrsluna, sem er á pdf formi undir liðnum Sölutölur.
30.01.2004
Vín 2004 var haldin með miklum glæsibrag á hótel Loftleiðum helgina 24. og 25. janúar sl. Vínþjónasamtökin stóðu fyrir sýningunni í samvinnu við níu birgja sem kynntu í kringum 150 víntegundir, auk þess kynnti Osta- og smjörsalan, Ostabúðin, Sandholt bakarí og Mosfellsbakarí vörur sínar...
28.01.2004
Nú geturðu tekið þátt í skoðunarkönnun á vinbud.is. Þar eru tuttugu spurningar sem þátttakendur eru beðnir um að svara sem m.a. varða smekk, neysluvenjur og álit á þjónustu og úrvali vínbúða ÁTVR.
20.01.2004
Sýningin Vín 2004 verður haldin um næstu helgi á Hótel Loftleiðum. Þetta er glæsileg fræðslu- og kynningarsýning á léttvínum sem Vínþjónasamtökin standa fyrir í samvinnu við alla helstu innflytjendur vína...
10.01.2004
Sölulistar ársins 2003 fyrir áfengi og tóbak eru komnir á vinbud.is. Listana má finna undir liðnum Sölutölur. Sölulistarnir eru á pdf formi og er áfengislistinn 54 blaðsíður en tóbakssölulistinn 4 blaðsíður.
23.12.2003
ÁTVR hefur valið listamann ársins 2004. Það er Þorlákur Kristinsson - Tolli.
17.12.2003
Átta sérstakir jólabjórar verða seldar í vínbúðum ÁTVR fyrir jólin.
10.12.2003
Afgreiðslutími yfir hátíðirnar í stærri vínbúðum er sem hér segir: