Fréttir
05.08.2004
Fyrir verslunarmannahelgi hófust sýningar á auglýsingunni Hvað þarf til þess að stoppa þig? sem var gerð í samstarfi milli ÁTVR og Umferðarstofu....
04.08.2004
Sala á áfengi um verslunarmannahelgina var 2,1% meiri í ár en árið 2003 í lítrum talið. Hins vegar var salan 2,8% minni nú en í fyrra, sé tekið mið af verðmæti seldrar vöru. Þetta þýðir að minna hefur selst af sterku áfengi um þessa verslunarmannahelgi en áður, jafnframt því að verð á bjór hefur lækkað....
30.07.2004
Vínbúðirnar og Umferðarstofa hafa tekið höndum saman um gerð auglýsinga sem hafa það að markmiði að koma í veg fyrir ölvunarakstur. Vinnuheiti auglýsinganna er ,,STOPP' og eru þær birtar í sjónvarpi, útvarpi, í dagblöðum og á auglýsingaskiltum í biðskýlum strætisvagna....
27.07.2004
Vínbúðin í Vestmannaeyjum verður opin til hádegis, föstudaginn 30. júlí....
02.07.2004
2.7.2004 12:54
44. Vínbúð ÁTVR var opnuð á Kirkjubæjarklaustri í vikunni. Hún er í Skaftárskála á horni þjóðvegar eitt og Klausturvegs.
30.06.2004
Vínblaðið er efnismikið að þessu sinni. Þorri Hringsson fjallar m.a. um vínið með grillinu og skrifar mjög fróðlega grein um frönsk vín....
22.06.2004
Ný Vínbúð var opnuð í Hólmavík fyrr í mánuðinum og er hún í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar. Í henni fást um 100 tegundir áfengis og er hún opin milli 17 og 18 mánudaga til fimmtudag og 16-18 á föstudögum.
10.06.2004
Árlega gera Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) könnun á hvar 'þjóðin' vill geta keypt létt vín og bjór. Í ár var niðurstaðan sú að 59,6% landsmanna voru fylgjandi því, að vara þessi fengist í matvöruverslunum....
10.06.2004
Ársfundur ÁTVR var haldinn sl. föstudag og var m.a. kynnt nýtt slagorð Vínbúða; Lifum, lærum og njótum.
Slagorðið endurspeglar þær breytingar sem áformaðar eru hjá vínbúðum og áherslubreytingar fyrirtækisins....
07.06.2004
Fólk er farið að grilla af krafti í góða veðrinu og af því tilefni verður júnímánaður helgaður vínum með grillmatnum í vínbúðunum. Í öllum vínbúðum fæst nú bæklingurinn Vínið með grillmatnum....