Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Fréttir

Áfengissala eykst

19.03.2004

Áfengissala hér á landi var um 19,2 millj. lítrar árið 2003 á móti 18,6 millj. lítra árið 2002. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands www.hagstofa.is og í nýrri ritröð Hagtíðinda árið 2004.

Þrjár nýjar vínbúðir á árinu

05.03.2004

ÁTVR mun opna þrjár nýjar vínbúðir á þessu ári. Auglýst var eftir samstarfsaðilum á Hólmavík og Kirkjubæjarklaustri í sl. viku vegna vínbúðanna og verður auglýst eftir samstarfsaðila í Hveragerði síðar á þessu ári.

Íslandsmeistaramót barþjóna

03.03.2004

Íslandsmeistaramót barþjóna var haldin sl. sunnudag á sýningunni Matur 2004. Var m.a. keppt í gerð kokteila. Dómnefnd mat vinnubrögð barþjónanna og útlit, bragð og lykt kokteilanna...

ÁTVR tekur þátt í MAT 2004

27.02.2004

ÁTVR verður með bás á vínhluta sýningarinnar MATUR 2004 um helgina. Þar mun starfsfólk vínbúða kynna vinbud.is og notkunarmöguleika vefsins...

ÁTVR í Frjálsri verslun

24.02.2004

Í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar skrifar Sigmar B. Hauksson um ÁTVR.

Nýtt vínblað

23.02.2004

Vínblaðið kom út í annað sinn í síðustu viku og verður dreift í vínbúðunum.

Vínbúðin í Mosfellsbæ tilnefnd til hvatningarverðlauna

18.02.2004

Vínbúðin í Mosfellsbæ hlaut tilnefningu til hvatningarverðlauna fyrir árið 2003 af atvinnu- og ferðamálanefnd Mosfellsbæjar.

Vínþjónar til ráðgjafar

13.02.2004

Vínþjónar frá Vínþjónasamtökunum munu aðstoða viðskiptavini vínbúðanna í Kringlunni, Smáralind, Heiðrúnu og á Akureyri næstu fjórar helgar, eða frá föstudeginum í dag, 13. febrúar fram til laugardagsins 6. mars...

Sölutölur áfengis og tóbaks fyrir árið 2003

07.02.2004

Söluskýrsla ársins 2003 er kominn á vefinn. Hægt er að nálgast skýrsluna, sem er á pdf formi undir liðnum Sölutölur.

Vín 2004

30.01.2004

Vín 2004 var haldin með miklum glæsibrag á hótel Loftleiðum helgina 24. og 25. janúar sl. Vínþjónasamtökin stóðu fyrir sýningunni í samvinnu við níu birgja sem kynntu í kringum 150 víntegundir, auk þess kynnti Osta- og smjörsalan, Ostabúðin, Sandholt bakarí og Mosfellsbakarí vörur sínar...