Fréttir
06.10.2005
Samkvæmt könnun sem Samstarfsráð um forvarnir lét gera í maí þá er mikill meirihluti landsmanna andvígur sölu áfengis í matvöruverslunum. Símakönnunin var gerð dagana 9. – 13. maí 2005...
03.10.2005
Verðbreyting varð á 45 tegundum í tóbaki 1.október sl. Verðbreytingin kemur til vegna hækkunar á innkaupsverði frá birgjum...
30.09.2005
Bjórhátíð verður í vínbúðum í október, en þá gefst viðskiptavinum kostur á að nálgast fróðlegan bækling um bjór og bjórgerðir auk þess sem valdar tegundir verða á tilboðsverði...
22.09.2005
Árleg umhverfisviðurkenning Reykjavíkurborgar var veitt 21.september við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu, en ÁTVR var eitt af 13 fyrirtækjum sem tilnefnt var til verðlaunanna. Borgarholtsskóli hlaut viðurkenninguna að þessu sinni, en hann er talinn sýna gott fordæmi í umhverfismálum og er til fyrirmyndar fyrir skóla sem og önnur fyrirtæki...
19.09.2005
ÁTVR hefur verið tilnefnt til Umhverfisviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2005. Alls eru 13 fyrirtæki tilnefnd, en það var Gámaþjónustan sem tilnefndi ÁTVR til þessarar viðurkenningar...
06.09.2005
Ívar J. Arndal tók til starfa sem forstjóri ÁTVR, fimmtudaginn 1.september . Ívar gengdi áður starfi aðstoðarforstjóra ÁTVR frá árinu 2000 og var settur forstjóri í eitt ár 2003-2004, en hann hefur starfað hjá ÁTVR undanfarin fimmtán ár...
01.09.2005
Verðbreyting verður á eftirfarandi tegundum í dag, 1.september...
31.08.2005
Frá og með 1.september nk. verður Vínbúðin í Austurstræti opin til kl. 16:00 á laugardögum. Áður var vínbúðin opin til kl 14:00...
29.08.2005
Fjármálaráðherra hefur skipað Ívar J. Arndal aðstoðarforstjóra í embætti forstjóra ÁTVR frá 1. september nk. Ívar hefur gegnt starfi aðstoðarforstjóra ÁTVR frá árinu 2000 og var settur forstjóri í eitt ár 2003 – 2004. Hann er vélaverkfræðingur að mennt, en hefur einnig meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu, auk náms í viðskipta- og rekstrarfræði.
29.08.2005
Vínbúðin í Vestmannaeyjum verður opin til hádegis, föstudaginn 29. júlí. Opið verður á laugardaginn 30.júlí í öllum stærri vínbúðum, eins og aðra laugardaga. Gleði fylgir hófsemi - Sýnum ábyrgð í meðferð áfengis um helgina...