Fréttir
28.07.2005
Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins rann út á mánudag. Fjármálaráðherra veitir embættið og er gert ráð fyrir að nýr forstjóri hefji störf. 1. september nk...
08.07.2005
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra opnaði nýjan göngustíginn við Gullfoss miðvikudaginn, 6. júlí sl. Með kaupum á pokum í vínbúðunum lögðu viðskiptavinir hönd á plóg við lagningu nýju göngustíganna við Gullfoss...
30.06.2005
Vínbúðin á Þorlákshöfn er komin í nýtt húsnæði á Selvogsbraut 4. Rafás ehf er rekstraraðili vínbúðarinnar.
Nýr verslunarstjóri er Birna Borg Sigurgeirsdóttir. ...
21.06.2005
Nú er starfsfólk okkar í sumarskapi og sumarvínin verða í hávegum höfð næstu vikurnar. Í vínbúðum er hægt að nálgast bækling með upplýsingum um sumarvínin þar sem m.a. kemur fram með hvaða mat þau henta. Valdar tegundir eru á lækkuðu verði. ...
15.06.2005
Fimmtudaginn 16.júní verða vínbúðirnar með opnunartíma eins og um föstudag væri að ræða. Sjá nánar um föstudagsopnanir undir liðnum 'Vínbúðir'. ...
06.06.2005
Í nýju Vínblaði má finna uppskriftir að sumarlegum drykkjum og smáréttum. Auk þess fjallað er um víngerð í Ástralíu, semillon þrúguna og grein um endurreisn rósavínsins, sem er hinn ákjósanlegasti drykkur á sumrin og gengur með næstum öllu. Vínblaðið fæst í öllum Vínbúðum.
06.06.2005
Ný vínbúð var opnuð á Reyðarfirði fimmtudaginn 2. júní sl. Búðin er í 200 tegunda flokki og verður opin mán-fim: kl. 14-18 og föstudaga kl. 14-19. ...
23.05.2005
Ný sjónvarpsauglýsing frá vínbúðunum er nú í fjölmiðlum. Í auglýsingunni er vakin athygli á því að ábyrgir gestgjafar eigi að gera þá kröfu til gesta sinna að þeir aki ekki heim undir áhrifum áfengis.
18.04.2005
Nú eru þemadagarnir CHEERS MATE í fullum gangi, en í næstu vínbúð er hægt að nálgast bækling með upplýsingum um helstu þrúgur sem Ástralar nota í víngerð. Í sama bæklingi er einnig að finna tillögur af fjölmögum áströlskum gæðavínum.
18.03.2005
Afgreiðslutími í vínbúðum yfir páskana er sem hér segir:
Miðvikudagurinn 23.mars: Opið eins og á föstudegi. Skírdagur, 24.mars: Lokað. Föstudagurinn langi, 25.mars: Lokað. Laugardagurinn, 26.mars: Venjulegur afgreiðslutími.
Annar í páskum, 28.mars: Lokað ...