Fréttir
22.09.2005
Árleg umhverfisviðurkenning Reykjavíkurborgar var veitt 21.september við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu, en ÁTVR var eitt af 13 fyrirtækjum sem tilnefnt var til verðlaunanna. Borgarholtsskóli hlaut viðurkenninguna að þessu sinni, en hann er talinn sýna gott fordæmi í umhverfismálum og er til fyrirmyndar fyrir skóla sem og önnur fyrirtæki...
19.09.2005
ÁTVR hefur verið tilnefnt til Umhverfisviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2005. Alls eru 13 fyrirtæki tilnefnd, en það var Gámaþjónustan sem tilnefndi ÁTVR til þessarar viðurkenningar...
06.09.2005
Ívar J. Arndal tók til starfa sem forstjóri ÁTVR, fimmtudaginn 1.september . Ívar gengdi áður starfi aðstoðarforstjóra ÁTVR frá árinu 2000 og var settur forstjóri í eitt ár 2003-2004, en hann hefur starfað hjá ÁTVR undanfarin fimmtán ár...
01.09.2005
Verðbreyting verður á eftirfarandi tegundum í dag, 1.september...
31.08.2005
Frá og með 1.september nk. verður Vínbúðin í Austurstræti opin til kl. 16:00 á laugardögum. Áður var vínbúðin opin til kl 14:00...
29.08.2005
Fjármálaráðherra hefur skipað Ívar J. Arndal aðstoðarforstjóra í embætti forstjóra ÁTVR frá 1. september nk. Ívar hefur gegnt starfi aðstoðarforstjóra ÁTVR frá árinu 2000 og var settur forstjóri í eitt ár 2003 – 2004. Hann er vélaverkfræðingur að mennt, en hefur einnig meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu, auk náms í viðskipta- og rekstrarfræði.
29.08.2005
Vínbúðin í Vestmannaeyjum verður opin til hádegis, föstudaginn 29. júlí. Opið verður á laugardaginn 30.júlí í öllum stærri vínbúðum, eins og aðra laugardaga. Gleði fylgir hófsemi - Sýnum ábyrgð í meðferð áfengis um helgina...
19.08.2005
Með kaupum á pokum í vínbúðunum hafa viðskiptvinir okkar látið fé af hendi rakna til smíði stiga upp úr Tófugjá í Ásbyrgi sem og til endurnýjunar á snyrtiaðstöðu fyrir ferðamenn við Dettifoss...
17.08.2005
Viðtal við Höskuld Jónsson, forstjóra ÁTVR:
Snæfríður Ingadóttir: Í Tímariti Morgunblaðsins um helgina þá mátti lesa áhugaverða grein eftir Steingrím Sigurgeirsson. Í greininni heldur Steingrímur því fram að vöruúrval í ÁTVR sé að breytast í álíka flatneskju og oft er í stórmörkuðum austan hafs og vestan. Lítið sé af gæðavínum í ríkinu og þar sé allt fullt af keimlíkum vínum á þriggja lítra belgjum. Segir Steingrímur að það hljóti að vera hægt að gera tilteknar kröfur um fjölbreytileika til ríkisfyrirtækis sem hefur einokun á smásölu af ákveðinni vöru...
10.08.2005
Júlí er jafnan söluhæsti sumarmánuðurinn í vínbúðunum. En hvaða vín skyldu hafa selst mest?
Tekinn var saman listi yfir 5 söluhæstu hvítvínin og rauðvínin í vínbúðunum í júlí og 10 söluhæstu bjórana ...