Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Appollo 13

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 3 cl romm 2 cl Parfait Amour 1 cl bananalíkjör Safi úr ½ sítrónu 3 cl 7Up eða Sprite
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni (nema gosið og klaki) eru sett í kokteilhristara og drykkurinn hristur. Setjið klaka í glasið, hellið drykknum í gegnum sigti og fyllið upp með 7up eða Sprite, eftir smekk.

Skreytið með maraschino kirsuberi í botninn og sítrónusneið á glasbarminn.

Höfundur kokteils er Jónas Þórðarson.

Gott ráð
Fleiri rommkokteilar
Rum Runner rommkokteilar
Bláberjaminta rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Negroni ginkokteilar