Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Margarita

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 4 cl tekíla 2 cl Triple Sec, t.d.Cointreau 1 cl límónusafi
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í kokteilhristara með klaka og hrist hraustlega saman. Vætið glasbarminn á kokteilglasi með límónu og dýfið í salt áður en drykknum er hellt varlega í.

Gott ráð
Tilefni
Fleiri líkjörskokteilar
Black Russian líkjörskokteilar
Sex on the Beach líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Mojito rommkokteilar
Negroni ginkokteilar