Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Tequila Sunrise

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 4 cl tekíla 12 cl appelsínusafi 4 cl Grenadine
Hentugt glas
Aðferð

Hristið saman tekíla og appelsínusafa í kokteilhristara og hellið í longdrink glas. Hellið grenadine varlega út í, lyftið sírópinu svo varlega upp með skeið til að fá lagskipta áferð á drykkinn.

Gott ráð
Flokkar
Tilefni
Fleiri tekílakokteilar
Moonraker tekílakokteilar
Acapulco tekílakokteilar
Vinsælir kokteilar
Negroni ginkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Mojito rommkokteilar