Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Frozen Mudslide

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 2 cl vodka 2 cl Irish cream 2 cl kaffilíkjör 1 msk. súkkulaðisíróp 2 msk. þeyttur rjómi til skreytingar
Hentugt glas
Aðferð

Setjið mulinn ís í blandara ásamt öllu nema rjómanum og blandið vel saman. Hellið í glas og setjið þeyttan rjóma ofan á.

Gott ráð Gott er að nota mulinn ís í þessum drykk.
Fleiri líkjörskokteilar
Harvey Wallbanger líkjörskokteilar
Alexander líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Negroni ginkokteilar
Mojito rommkokteilar