Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Græningi

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 9 cl Tropical fruit safi 2 cl Blue curaqao síróp 2 cl sítrónusafi 7Up eða Sprite
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni nema gos sett í blandara með klökum. Svo drykknum hellt í longdrinkglas og fyllt upp með 7Up eða Sprite.

Gott ráð
Fleiri óáfengir kokteilar
Límónaði Slippbarsins óáfengir kokteilar
Óhító óáfengir kokteilar
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Mojito rommkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar