Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Desemberdraumur

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirMortel
Innihaldsefni 1 engiferkex 2 cl ljóst romm 3 cl kókoslíkjör (Malibu eða sambærilegt) 1 cl rjómi 0,5 tsk. kanilsykur
Hentugt glas
Aðferð

Setjið engiferkexið í hristara og merjið. Bætið öllu öðru saman við ásamt klaka og hristið. Hellið í kokteilglas og stráið kakódufti yfir.

Fleiri rommkokteilar
Jarðaberja Mojito rommkokteilar
Cuban Manhattan rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar