Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Bourbon Milkshake

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og brettiTöfrasproti
Innihaldsefni 1 appelsína 3 cl vanillumjólk 6 cl bourbon viskí 3 ísskeiðar vanilluís
Hentugt glas
Aðferð

Kreistið safann úr 1/2 appelsínu og blandið öllum hráefnum saman með töfrasprota eða í blandara. Setjið klaka í hátt glas og hellið drykknum í það. Skreytið með appelsínuberki og kirsuberi. 

Vanillumjólk
Vanillustöng látin liggja í 250 ml af mjólk í 3 tíma.

 

Höfundur kokteils er Ásgeir Már Björnsson

Fleiri viskíkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Boulevardier viskíkokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar