Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Singapore Sling

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 3 cl gin 1.5 cl kirsuberjalíkjör eða kirsuberja brandy 1 cl Cointreau eða sambærilegt 1 cl DOM Bénédictine 1 cl Grenadine 12 cl ananassafi 1.5 cl límónusafi 1 cl Angostura bitter
Hentugt glas
Aðferð

Hellið öllum innihaldsefnum í kokteilhristara  ásamt ísmolum. Hristið hraustlega saman og síið í hátt glas á fæti eða highball glas. Setjið 2 ísmola út í og skreytið með sítrónusneið og kokteil kirsuberi.

Fleiri líkjörskokteilar
Banana Daiquiri líkjörskokteilar
Jarðarberja jóladraumur líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Mojito rommkokteilar