Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Nornaseiði

Fjöldi
20
Erfiðleikastig
Erfitt
Áhöld
Mælikanna
Innihaldsefni 750 ml vodka 500 ml melónulíkjör 3 l ananassafi 2 l Mix Þurrís Gul eða græn neonljós Sítrónur og límónusneiðar
Hentugt glas
Aðferð

Öllu blandað saman í stóra skal. Þurrís og neonljós sett út í rétt áður en borið er fram. 

Gott ráð Athugið að þurrís skal meðhöndla með varúð. Sleppa má þurrís og neonljósum. Drykkurinn er jafn bragðgóður samt. Hægt er að nota ýmiskonar glös en drykkurinn er sérlega fallegur í viskíglösum.
Fleiri líkjörskokteilar
Afrískur súkkulaðimartini líkjörskokteilar
Hafgola líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Negroni ginkokteilar