Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Brómberja Mojito

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og brettiBlandari
Innihaldsefni 3 cl ljóst romm 2 límónu bátar 4-5 mintulauf 4-5 fersk brómber 2 tsk. hrásykur Sódavatn
Hentugt glas
Aðferð

Mintulauf, brómber og límóna kreist og kramið saman ásamt sykri í glasi. Rommi og klaka bætt útí og hrært vel saman. Sódavatn eftir smekk.

Gott ráð Þeir sem eru með viðkvæm glös geta notað mortel til þess að kremja saman límónu, brómber, mintu og hrásykur. Þeir sem vilja hafa drykkinn sætari geta notað 7-up eða Sprite í staðin fyrir sódavatn.
Flokkar
Fleiri rommkokteilar
Desemberdraumur rommkokteilar
Banana Daiquiri rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Negroni ginkokteilar