Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Maxim's kaffi

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 1 tsk. sykur 4 cl koníak 2 cl D.O.M benedictine 1 tsk. Galliano (eða sambærilegt) Kaffi
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í hitaþolið glas og fyllt upp með sterku kaffi.

Gott ráð Hægt að toppa með þeyttum rjóma til að bragðbæta.
Fleiri líkjörskokteilar
T-9 líkjörskokteilar
Alfie líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar