Vefbúð, vöruleit
Í Vefbúðinni geta viðskiptavinir nálgast nánast allt það úrval sem til er í Vínbúðum á hverjum tíma. Hægt er að fá sent í næstu Vínbúð, þér að kostnaðarlausu, en einnig er hægt að fá margar vörur afhentar samdægurs í vöruhúsi á Stuðlahálsi.