Ljósrafgullinn, óskír. Ósætur, meðalfylltur, miðlungsbeiskja. Korn, ávaxtaríkir humlar, m Sjá meira
Ljósrafgullinn, óskír. Ósætur, meðalfylltur, miðlungsbeiskja. Korn, ávaxtaríkir humlar, malt.
Zwickel / Kjallarabjór
Zwickel og Kellerbier (kjallarabjór) eru þýskir bjórstílar sem eru ógerilsneyddir og ósíjaðir. Þessir bjórar geta verið bæði öl eða lagerbjórar. Humlaeinkenni eru til staðar en ekki endilega mjög áberandi. Zwickel eru samkvæmt hefðinni yfirleitt ög bragðminni en Kellerbier.
Annar lager
Í þessum flokki eru allir þeir lagerbjórar sem flokkast ekki sem hinn algengi ljósi lagerbjór. Erfitt er að greina nákvæmnlega hvað einkennir þennan flokk vegna þess hversu fjölbreyttur hann er. Hægt er að finna allt frá mjög möltuðum bjórum eins og bock til mjög reyktra bjóra eins og rauchbier. Beiskja getur verið lítil eða mikil og algengur vínandastyrkur er á bilinu 4,5% til 7,5%.Bjórar í þessum flokki eru bestir framreiddir við um 7-10°C Sjá minna