Margir bíða spenntir eftir að jólabjórinn komi í Vínbúðirnar og hefur mikið verið spurt um hvenær búast megi við honum, en sala á honum mun hefjast þriðjudaginn 15. nóvember.
Þegar salan hefst er hægt að leita að viðkomandi tegund í vöruleitinni til að sjá í hvaða Vínbúðum hún fæst. Í einhverjum tilfellum er um lítið magn að ræða sem einungis verður til sölu í jafnvel einni Vínbúð.
Um 50 tegundir af jólabjór og jólavörum verða í sölu þetta árið, en hér má sjá lista yfir þær vörur sem von er á.
Jólaakvavit og annað
- Aalborg Jule Akvavit 2016 700ml 47%
- Blomberg's Luxus Glögg 1000ml 8%
- Bornholmer Juleakvavit 500 ml og 700 ml 42% **
- Brennivín Jólin 2016 700ml 40%
Jólabjór
- Albani Julebryg 330ml 7%
- Almáttugur Steðji 330ml 6%
- Anchor Merry Christmas 2016 355ml 5,5%
- Askasleikir Nr.45 330ml 5,8%
- Bah Humbug 500ml 5%
- Boli Doppel Bock jólabjór 330ml 7,5%
- Brew Dog Hoppy Christmas 330ml 7,2%
- Brew Dog Santa Paws Christmas Scotch Ale 330ml 4,5%
- Bryggjan Brugghús Fagnaðarerindið Belgískur Dubbel 750ml 6,5%
- Corsendonk Christmas Ale 750ml 8,1%
- Egils Malt Jólabjór 330ml og 330 ml dós 5,6% **
- Einstök Christmas Ale 500ml 8%
- Einstök Doppelbock Jólabjór 330ml 6,7%
- Föroya Bjór Jólabryggj 330ml og 330 ml dós 5,8% **
- Giljagaur nr.14 330ml 10%
- Gouden Carolus Christmas 330ml 10,5%
- Gæðingur Jólabjór 330ml 6,5%
- Harboe Julebryg 330ml 5,7%
- Jóla Kaldi 330ml 5%
- Jóla Kaldi Súkkulaði Porter 330ml 6%
- Jóla Tumi 330ml 6,5%
- Jólabjór Steðja 330ml 5%
- Jólagull 330ml, 330 ml dós og 500 ml dós 5,4% ***
- Meteor Biere de Noel 650ml 5,8%
- Mikkeller Christmas Brett IPA 330ml 7%
- Mikkeller Hoppy Lovin' Christmas 330ml 7,8%
- Mikkeller Red White Christmas 750ml 8%
- Mikkeller Ris a la M'ale 330ml 8%
- Nörrebros julebryg 400ml 7%
- Royal X-Mas Blå 330ml 5,6%
- Royal X-Mas Hvid 330ml 5,6%
- Santa Gose 330ml 4%
- Segull 67 Jólabjór 330ml 5%
- Shepherd Neame Christmas Ale 500ml 7%
- Snowball Saison Jólabjór 330ml 8%
- Stella Artois hátíðarútgáfa 750ml 5%
- Thule Jólabjór 330 ml, 330 ml dós og 500ml dós 5,4% ***
- Tuborg Julebryg 330ml, 330 ml dós og 500 ml dós 5,6% ***
- Víking Jóla Bock 330ml 6,2%
- Víking Jólabjór 330ml, 330 ml dós og 500 ml dós 5% ***
- Víking Piparköku Porter 500ml 6,2%
- Ölvisholt Jólabjór 330ml 5%
- Ölvisholt Jóli Barley Wine 330ml 10%
Jólabjór í gjafaumbúðum
- Corsendonk Christmas 6x25 cl flöskur m/glasi 8,1%
- Meteor Biere de Noel 4x25 cl flöskur m/glasi 5,8%
- Thule Jóladagatal 24x330 ml 5,4%
** tvær umbúðagerðir, tvö vörunúmer
*** þrjár umbúðagerðir, þrjú vörunúmer