Sumarið er í hugum margra tími rósavínsins. Það er létt og ferskt og langbest borið fram kælt, sem er tilvalið á heitum sumardegi. Það hentar vel með grillmat og léttum sumar réttum, möguleikarnir á ljúffengri pörun með mat eru nánast endalausir. Kokkarnir á Sushi Samba, með Aron Má Jóhannsson í broddi fylkingar, göldruðu fram 6 ljúffenga rétti sem smellpassa með rósavíninu og má skoða þær hér. Njótið vel!
Aron Már Jóhannsson matreiðslumaður á Sushi samba