Lýsing
Ljósstrágult. Meðalfylling, smásætt, fersk sýra. Þurrkuð epli, sveppir, pera, melóna. Sjá meira
Bragðflokkur: Meðalfyllt og millisætt
Hér er að finna ýmsar þrúgutegundir, svo sem léttari
Chardonnay, Sauvignon Blanc og Riesling. Fjölbreytt vín sem
sum hafa verið látin þroskast í tunnu en önnur ekki. Mörg vín
í þessum flokki er hægt að geyma í nokkur ár.
Meðalfyllt vín henta yfirleitt best sem matarvín. Eru yfirleitt góð með fiskréttum, skelfiski, ljósu kjöti og pasta.
Hvítvín eru best kæld í 10-12°C. Sætari hvítvín má bera fram kaldari. Vín við stofuhita þarf um það bil 2 tíma í kælingu. Sjá minna