Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

RecipeCollection-2021

POLENTA

  1. Polenta, vatn og mjólk er soðið saman í ca 10 mín. og hrært í blöndunni allan tímann.
  2. Þá er smjöri, salti og parmesan bætt í, sett í form og látið kólna.
  3. Að lokum er polentan skorin í strimla og grilluð.

 

GRÍSK JÓGÚRTSÓSA MEÐ BASIL

  1. Hvítlaukur og basil er skorið smátt eða sett í matvinnsluvél.
  2. Jógúrtið er sett í skál og hvítlauki og basil bætt út í.
  3. Safa úr einni sítrónu er kreist út í blönduna og gott er að bæta við smá salti eftir smekk.

 

VÍNIN MEÐ
Rétturinn hentar vel með hvort heldur sem er lífrænt rauðvín eða hvítvín.  Rétt er að hafa það í léttari kantinum.