- Hitið suðusúkkulaðið varlega í örbylgjuofni án þess að hitinn fari yfir 30°C.
- Hitið rjómann á sama tíma en aðeins upp að 30°C.
- Blandið rjómanum síðan saman við súkkulaðið og notið töfrasprota til að vinna vel saman.
- Sprautið í litlar kúlur og kælið.
- Dýfið kúlunum því næst í hjúpsúkkulaðið og veltið svo upp úr góðu kakói.
VÍNIN MEÐ
Portvín og súkkulaði parast einstaklega vel.