Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Afhýðið kíví og skerið í bita. Setjið bitana, mintulauf, sykur og sítrónusafa í glas og merjið lítillega. Fyllið glösin með klaka og bætið vodkanu saman við og toppið með tónik. Skreytið með kívísneið.