Velta í sölu á tóbaks fyrstu 8 mánuði jókst um rúm 19%, fór úr 5,6 milljörðum í 6,6 milljarða. Sala vindlinga, sem eru tæplega 92% af veltu tóbaks, minnkaði hins vegar í magni á tímabilinu um tæp 6%. Sala vindla minnkaði í magni um 2%, á meðan sala í reyktóbaki og neftóbaki jókst um 33% og 19% á tímabilinu.
