Nú hafa tveir nýir fjölnota pokar bæst við í úrval poka hjá Vínbúðunum. Með því að bjóða fjölbreytt úrval af fjölnota pokum á hagstæðu verði hvetjum við viðskiptavini til að draga úr notkun plastpoka.

Losum framtíðina við plastið – veljum fjölnota og stefnum að því að verða plastpokalaus.