Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

1. september 2006

01.09.2006

1.september breyttust afgreiðslutímar vínbúða á höfuðborgarsvæðinu.  Vínbúðir opna nú klukkan 11 á morgnanna og og loka klukkan 18 mánudaga til fimmtudaga.  Á föstudögum opna vínbúðirnar klukkan 11 og loka 19.  Á laugardögum er opnað klukkan 11 og lokað klukkan 18.

Vínbúðirnar á Dalvegi og í Holtagörðum eru með rýmri afgreiðslutíma á virkum dögum en aðrar vínbúðir og eru opnar frá 9 til 20 mánudaga til föstudaga en frá 11 til 18 á laugardögum.

Afgreiðslutími vínbúða:
mán-fim:    11-18
fös:           11-19
lau:          11-18

Dalvegur og Holtagarðar:
mán-fös:      9-20
lau:            11-18