Sala áfengis 35% meiri Eurovisionhelgina en helgina á undan. Mestu munur um lagerbjór sem er tæplega 80% af öllu seldu magni. Sala lagerbjórs jókst um 37% á milli helga, rauðvíns um 11% og hvítvíns um 38%. Sala á öðrum tegundum jókst um 32%.
Vínbúðin er stolt af því að vera leiðandi fyrirtæki í umhverfisábyrgð og leggur áherslu á að bjóða gott úrval af fjölnota innkaupapokum.
Við gerð ársskýrslu ÁTVR er fylgt viðmiðum GRI, þar sem upplýsingum tengdum samfélagslegri ábyrgð er miðlað á gagnsæjan hátt.