Sala áfengis í mars dróst saman um 11% í lítrum miðað við sama tímabil í fyrra. Sala bjórs dróst saman um tæp 9% og sala rauðvíns um 19%.
Sala áfengis í lítrum tímabilið janúar-mars miðað við sama tíma fyrir ári dróst saman um 4% miðað við sama tíma fyrir ári, úr 4.137 þús. í 3.969 þús.lítra. Sala rauðvíns dróst saman um -10% en sala lagerbjórs um -2%.
