Alþingi samþykkir 12,5% hækkun áfengisgjalds
Alþingi hefur samþykkt 12,5% hækkun á gjöldum á áfengi og tóbaki. Gera má ráð fyrir sem dæmi að hækkun á áfengisgjaldi hafi eftirfarandi áhrif að öðru óbreyttu.

Áfengisgjald er innheimt við innflutning og er innifalið í innkaupsverði ÁTVR frá birgjum. Birgjum verður gefinn kostur á að tilkynna nýtt verð til ÁTVR og mun verðhækkunin taka gildi í kjölfarið.