
Miðvikudaginn 2.janúar verður víða lokað vegna talningar í vínbúðum. Lokað verður allan daginn í Vínbúðunum á Eiðistorgi, Hafnafirði, Kringlunni, Smáralind og í Heiðrúnu. Aðrar vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu opna kl. 14:00 (eða þegar talningu lýkur).
Vínbúðirnar á Akureyri, Keflavík og Selfossi verða opnar frá 16:00 - 18:00. Aðrar vínbúðir á landsbyggðinni opna þegar talningu lýkur og verða opnar til kl. 18:00.
Sjá nánar hér.
Vínbúðirnar óska landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!