Páskabjórinn er nú kominn í Vínbúðirnar, en alls verða 11 tegundir í sölu þetta árið.
Sala á Páskabjór hefst í dag, sprengidag, og stendur til 26. mars, laugardaginn fyrir páska.
Hér er hægt að sjá lista yfir páskabjórinn sem er í sölu.
Hér má sjá lista yfir þær tegundir sem þegar hafa borist í Vínbúðir:
