Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Merlot, Sangiovese, Chardonnay og Pinot Gris...

03.10.2007

Vissir þú... að Chardonnay er útbreiddasta hvítvínsþrúga heimsins, ræktuð í nær öllum vínræktarlöndum nema þeim allra köldustu og allra heitustu?

Þessar upplýsingar og fleiri færð þú á þrúgudögum í vínbúðum,  en áhersla er lögð á að kynna þrúgurnar Merlot, Sangiovese, Chardonnay og Pinot Gris/Pinot Grigio.

Bæklinga með fróðleik um þau vín sem eru kynnt á þessum þemadögum auk skemmtilegra mola um þrúgurnar er hægt að nálgast í öllum vínbúðum landsins.