Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins rann út á mánudag. Fjármálaráðherra veitir embættið og er gert ráð fyrir að nýr forstjóri hefji störf. 1. september nk.
Umsækjendur eru eftirfarandi:
Ágúst Einarsson, viðskiptafræðingur
Ágúst Hafberg, framkvæmdastjóri
Elín Hanna Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Gústaf Níelsson, þáttagerðarmaður
Hanna Björk Ragnarsdóttir, viðskiptafræðingur
Ívar J. Arndal, aðstoðarforstjóri
María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðingur
Pétur Stefánsson, rekstrarhagfræðingur
Ragnar Birgisson, rekstrarhagfræðingur
Sigurður I. Halldórsson hdl.,
Þorsteinn Þorsteinsson rekstrarhagfræðingur