Nýjasti bæklingurinn Nýtt í vínbúðinni er nú kominn í vínbúðir. Þar eru upplýsingar um nýjustu vínin í kjarna og á reynslulista sem fást í Heiðrúnu og í Kringlunni og gildir bæklingurinn frá október til desember.
Vínbúðin er stolt af því að vera leiðandi fyrirtæki í umhverfisábyrgð og leggur áherslu á að bjóða gott úrval af fjölnota innkaupapokum.
Við gerð ársskýrslu ÁTVR er fylgt viðmiðum GRI, þar sem upplýsingum tengdum samfélagslegri ábyrgð er miðlað á gagnsæjan hátt.