Fimmtudaginn 16.júní verða vínbúðirnar með opnunartíma eins og um föstudag væri að ræða. Sjá nánar um föstudagsopnanir undir liðnum 'Vínbúðir'.
Athugið að vínbúðirnar verða lokaðar á þjóðhátíðardaginn 17.júní.
Allar stærri vínbúðir verða opnar laugardaginn 18.júní með hefðbundnum afgreiðslutíma.