Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Sala brennivíns á þorranum tvöfalt meiri en aðra mánuði ársins

13.02.2006

Sala á íslensku brennivíni árið 2005 var um 5.300 lítrar. Á þorranum í janúar og febrúar seldust um 21% af árssölunni og að jafnaði má segja að sala brennivíns á Þorranum sé um tvöfalt meiri en í meðalmánuði.