Þar eru m.a. kynnt til sögunnar óáfeng vín sem nú fást í vínbúðum á höfuðborgarsvðinu og vínþrúgan Gewurzraminer er tekin tali. Í tilefni að bjórstemmningu í vínbúðunum eru tvær greinar um bjór í blaðinu, önnur er fróðleg grein um bjórgerð og mismunandi tegundir eftir Magnús Traustason og hin er söguleg grein eftir Hallgerði Gísladóttur, Ekki er hatur í ölkonu húsi - stiklur úr bjórsögunni.