Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Nýtt vínblað

23.02.2004

Nýtt vínblaðVínblaðið kom út í annað sinn í síðustu viku og verður dreift í vínbúðunum. Meðal efnis er grein um Styrkt vín eftir Þorra Hringsson, fróðleikur um galla í vínum og umfjöllun um Viognier þrúguna og fleira. Auk þess hefur Vínblaðið að geyma Vöruskrá ÁTVR.