Í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar skrifar Sigmar B. Hauksson um ÁTVR. Hann segir m.a. að fá opinber fyrirtæki komist með tærnar þar sem ÁTVR hefur hælana hvað varðar þjónustu við viðskiptavini sína og er fyrirtækið að hans mati hið opinbera fyrirtæki ársins 2003.
Hægt er að lesa alla greinina á heimasíðu Heims: http://www.heimur.is