5.3.2004 10:14
Þrjár nýjar vínbúðir á árinu
ÁTVR mun opna þrjár nýjar vínbúðir á þessu ári. Auglýst var eftir samstarfsaðilum á Hólmavík og Kirkjubæjarklaustri í sl. viku vegna vínbúðanna og verður auglýst eftir samstarfsaðila í Hveragerði síðar á þessu ári.