ÁTVR og starfsfólk óskar lesendum vefsins farsældar á árinu 2003 og þakkar heimsóknir á liðnu ári.
Í desember s.l. var stefna ÁTVR mörkuð og markmið og mælikvarðar um árangur skýrðir. ÁTVR heldur inn í nýtt ár með gott veganesti og fullvissu um að enn megi bæta þjónustu við viðskiptavini og lesendur vefsins.
Höskuldur Jónsson
Forstjóri