Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Vínið með grillmatnum

07.06.2004

Vínið með grillmatnumFólk er farið að grilla af krafti í góða veðrinu og af því tilefni verður júnímánaður helgaður vínum með grillmatnum í vínbúðunum. Í öllum vínbúðum fæst nú bæklingurinn Vínið með grillmatnum. Þar er að finna 94 tegundir vína sem fara vel með ýmis konar grillmat, flokkaðar eftir sex helstu matarflokkunum; nautakjöti, lambakjöti, kjúklinga- og kalkúnakjöti, svínakjöti, fiski og eftirréttum. Auk þess fylgir hverju víni stutt lýsing. Vínin í bæklingnum eru öll á kynningarverði í júní