
Frá því að Vínbúðin á Flúðum var opnuð í júní 2009 hefur viðskiptavinum fjölgað og salan aukist jafnt og þétt. Vínbúðin var í upphafi 100 tegunda Vínbúð, en vegna fjölda viðskiptavina og mikillar sölu þá hefur verið ákveðið að fjölga tegundum um helming og auka opnunartímann frá 1. júní n.k.
Vínbúðin er áfram til húsa að Akurgerði 4, Flúðum.
Sumartími (júní – ágúst) :
Mánudagar – fimmtudagar: 11:00 – 18:00
Föstudagar: 11:00 – 19:00
Laugardagar: 11:00 – 16:00
Vetrartími (sept. – maí) :
Mánudagar – fimmtudagar: 14:00 – 18:00
Föstudagar: 14:00 – 18:00
Laugardagar: 12:00 – 14:00