Sala Páskavikuna í ár var 462 þús. lítrar en var 507 þús. lítrar Páskavikuna 2010 eða 8,8% samdráttur.
85.109 viðskiptavinir komu í Vínbúðirnar í Páskavikunni eða 6% færri en í Páskavikunni 2010 þegar 90.541 viðskiptavinir komu í Vínbúðirnar.

Páskarnir 2010 voru í kringum mánaðarmótin mars - apríl, en voru þriðju vikuna í apríl ár.