Vínbúðin Stekkjarbakka verður opin til og með laugardeginum 4. maí, en þriðjudaginn 7. maí opnum við nýja og stærri Vínbúð í Álfabakka 6 (við hliðina á Garðheimum).
Vínbúðin er stolt af því að vera leiðandi fyrirtæki í umhverfisábyrgð og leggur áherslu á að bjóða gott úrval af fjölnota innkaupapokum.
Við gerð ársskýrslu ÁTVR er fylgt viðmiðum GRI, þar sem upplýsingum tengdum samfélagslegri ábyrgð er miðlað á gagnsæjan hátt.