Hugur okkar er hjá íbúum Grindavíkur sem þurftu að rýma bæinn vegna jarðskjálfta og eldgosahættu. Starfsfólk okkar er komið í öruggt skjól. Eins og gefur að skilja er Vínbúðin lokuð.
Vínbúðin er stolt af því að vera leiðandi fyrirtæki í umhverfisábyrgð og leggur áherslu á að bjóða gott úrval af fjölnota innkaupapokum.
Við gerð ársskýrslu ÁTVR er fylgt viðmiðum GRI, þar sem upplýsingum tengdum samfélagslegri ábyrgð er miðlað á gagnsæjan hátt.