Þar sem ekki hefur verið hægt að manna Vínbúðina á Djúpavogi er breyting á opnunartímanum óhjákvæmileg. Frá og með 21. júlí verður opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 16-18, en lokað á þriðjudögum og fimmtudögum.
Við þökkum skilninginn!
Vínbúðin er stolt af því að vera leiðandi fyrirtæki í umhverfisábyrgð og leggur áherslu á að bjóða gott úrval af fjölnota innkaupapokum.
Við gerð ársskýrslu ÁTVR er fylgt viðmiðum GRI, þar sem upplýsingum tengdum samfélagslegri ábyrgð er miðlað á gagnsæjan hátt.