Árstímabundnar vörur vekja yfirleitt áhuga viðskiptavina Vínbúðanna og þeirra beðið með mikilli tilhlökkun. Nú er tímabilið fyrir sumarvörur hafið og stendur til 31. ágúst. Tæplega 80 sumarvörur eru væntanlegar í ár yfir tímabilið og spilar sumarbjórinn þar langstærsta hlutverkið, en einstaka gosblöndu og mjöð má þó finna inn á milli.
Gleðilegt sumar!